Skotfélagið er enn að vinna að því að fá hentugtsvæði til útiskotfimis. Staðan núna í lok árs hefur lítið breyst frá fyrri árum en verið er að vinna í þessu.
Við fundum hentugt svæði vestan við Grindavík þar er gamlt námusvæði sem hentar vel. Við sóttum um og allir voru samála um að þetta væri hentugt svæði en það væri á deiliskipulagi og okkur var boðið að fara ofar í hraunið við erum sátt við það en svo kom ío ljós að svæðið sem við báðum um er ekki á deiliskipulagi svo við báðum um það aftur svo þannig er staðan á því ferli. Það er mikill áhugi fyrir útisvæði og mikið spurt.
Æfingar innan hús eru ekki til staðar lengur eftir að kálfurinn var rifin og okkur hefur ekki verið boðið tími í nýja húsinu. Alls eru 48 skráðir félagar en þó er aðeins hluti af þeim sem borga félagsgjöld þar sem útisvæðið er ekki við hendi.
Skotstjórar eru: Gunnar Jóhannesson, Hallur J. Gunnarsson, Marta Karlsdóttir, Njáll Jónsson og Óttar Hjartarson.