Skýrsla stjórnar - Hjóladeild

Árið 2020 var skrítið ár og einkenndist svolítið á æfingabönnum og frestunum. Það setti svolítið strik í reikninginn og ekki var hægt að hittast og hjóla fyrr en í júní þannig að ekki voru margar hjólaæfingar á því ári en meðlimir voru nokkuð duglegir á Zwift.

2 keppendur kepptu á árinu í nokkrum greinum hjólreiða og ber þar hæst að Jóhann Dagur Bjarnason vann langflest götuhjólamótin í junior flokki og varð íslands og bikarmeistari Sigurbjörg vignisdóttir stóð sig einnig vel og sigraði meðal annars B flokk kvenna í Criterium. Sigurður Bermann keppti í einu móti sem var Kia Gullhringurinn og lenti þar í krassi og er enn að jafna sig af þeim meiðslum sem hann hlaut þar.

LESA MEIRA

Félagsmenn Hjóladeildar

0
FÉLAGAR
0,3%
KONUR
0,7%
KARLAR

Stjórn Hjóladeildar
2020-2021

LESA MEIRA

Ársreikningur
Hjóladeildar

Sækja sem PDF