Skýrsla stjórnar - Skotdeild

Skotfélagið er enn að vinna að því að fá hentugtsvæði til útiskotfimis. Staðan núna í lok árs hefur lítið breyst frá fyrri árum en verið er að vinna í þessu.

Við fundum hentugt svæði vestan við Grindavík þar er gamlt námusvæði sem hentar vel. Við sóttum um og allir voru samála um að þetta væri hentugt svæði en það væri á deiliskipulagi og okkur var boðið að fara ofar í hraunið við erum sátt við það en svo kom í ljós að svæðið sem við báðum um er ekki á deiliskipulagi svo við báðum um það aftur svo þannig er staðan á því ferli. Það er mikill áhugi fyrir útisvæði og mikið spurt.

LESA MEIRA

Félagsmenn Skotdeildar

0
FÉLAGAR
0,6%
KONUR
0,4%
KARLAR

Stjórn Skotdeildar
2019-2020

LESA MEIRA

Ársreikningur
Skotdeildar

Sækja sem PDF