Skýrsla stjórnar - Fimleikadeild

Það sem ber hæðst á þessu ári er að við fengum miklu fleiri tíma í húsinu sem tóku gildi í ágúst, nú ætla ég að stikla á því sem gerðist árið 2020.

Æfingar hófust eftir jólafrí þann 7. janúar og iðkendafjöldi hefur haldið sér betur núna en vanlega eftir jólafrí þá missum við krakkana í eitthvað annað.

Keflavíkuræfingar byrjuðu 7. jan og stóðu til 17. mars einu sinni í mánuði og var sjálfhætt út af Covid samkomutakmarkanna, á meðan það var lokað í íþróttahúsinu þá vorum við með heimaæfingar þarf sem foreldrar fengu sent æfingarprógram inná facebook síðu deildarinnar fyrir börnin. Æfingar vorru sett inn alla dagana sem æfingar áttu að vera + stundum aukaæfingar.

LESA MEIRA

Félagsmenn Fimleikadeildar

0
FÉLAGAR
0,5%
KONUR
0,5%
KARLAR

Stjórn Fimleikadeildar
2020-2021

LESA MEIRA

Ársreikningur
Fimleikadeildar

Sækja sem PDF